Fréttir

16.09.2025

Dagur íslenskrar náttúru 16. september

Dagur íslenskrar náttúru er í dag og þá er nú gott að vera í miðju kafi í köngulóarverkefni. Nemendur í þriðja og fjórða bekk hafa verið að vinna með köngulær og önnur dýr af svipaðri stærð.
15.09.2025

Frétt frá 3. og 4. bekk - Ferðin upp að Hraunsvatni

Það var vaskur hópur nemenda, starfsfólks og aðstandenda sem héldu af stað í leiðangur og var förinni heitið upp að Hraunsvatni.
12.09.2025

Skemmtilegur útivistardagur

Þriðjudaginn 9. september var útivistardagur hjá nemendum og starfsfólki skólans.