Fréttir

05.08.2025

Innritun í Þelamerkurskóla og skráning í frístund

Innritun nýrra nemenda í Þelamerkurskóla er í fullum gangi hér. Við biðjum forráðamenn að ljúka skráningu sem fyrst. Eins stendur yfir skráning í frístund fyrir nemendur í 1.-4. bekk, sjá hlekk hér.  
10.06.2025

Seinustu dagar skólaársins

Eins og vanalega var margt í gangi í skólanum síðustu dagana fyrir sumarfrí.
04.06.2025

1. maí hlaup UFA og glæsileg þátttaka

Árlegt 1. maí hlaup UFA fór fram í blíðskaparveðri þetta árið en grunnskólanemendur gátu valið um að hlaupa 2 eða 5 kílómetra.