Fréttir

19.02.2025

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

18. febrúar kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Þelamerkurskóla og hitti nemendur í 5.-10. bekk í tveimur hópum, miðstigið og unglingastigið.
05.02.2025

Skólahald fellur niður fimmtudaginn 6. febrúar

Allt skólahald fellur niður í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 6. febrúar vegna veðurs.
05.02.2025

Heimakstur í dag og appelsínugul viðvörun

Skólabílar fara frá skólanum í dag kl. 13:30. School buses will depart from school at 13:30 today.