Fréttir

31.03.2025

Til hamingju Árni Þór

Árni Þór Eyþórsson í 4. bekk var valinn einn af sigurvegurum teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar í ár.
25.03.2025

Lífshlaupið 2025

Nemendur skólans stóðu sig frábærlega í Lífshlaupinu og gerðu sér lítið fyrir að lentu í 2. sæti í grunnskólakeppninni.
20.03.2025

Hönd í hönd

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag en auk þess er evrópska mannréttindavikan þar sem margbreytileikanum er fagnað. Af þessu tilefni mynduðu nemendur og starfsfólk hjarta á fótboltavellinum undir formerkjunum "Hönd í hönd" sem er slagorð mannréttind...
20.03.2025

Hönd í hönd