Námi og öðru starfi skólans er ætlað að stuðla að alhliða þroska nemendanna út frá forsendum og hæfileikum hvers og eins. Skólastarfið miðast við að stuðla jafnt að tilfinningalegum og félagslegum þroska sem vitsmunalegum. Leiðarljós skólans er að á skólagöngu sinni í Þelamerkurskóla öðlist nemendur jákvæða sjálfsmynd og verði kunnáttusamir námsmenn fyrir lífið.
- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar