- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Þelamerkurskóli er í skólasamstarfi sem nefnt er SAM-skólarnir. SAM-skólarnir eru auk Þelamerkurskóla, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnarskóli. Samstarfið felst í því að nemendur á mið- og unglingastigi hittast tvisvar á hverju skólaári og eiga saman skemmtilegan dag sem skipulagður er af þeim skóla sem heimsóttur er. Tilgangurinn er að efla með nemendum samkennd og kunningsskap, í stað þess að ala á sundurlyndi og samkeppni. Að auki eru stjórnenur skólanna í samstarfi um starfsþróun og lærdómssamfélag.
Í upphafi skólaárs standa skólarnir fyrir sameiginlegu námskeiði fyrir starfsfólk.
Þelamerkurskóli Valsárskóli Grenivíkurskóli Stórutjarnarskóli
Símanúmer SAM-skólanna eru:
Þelamerkurskóli - 460-1773
Valsárskóli - 464-5510
Grenivíkurskóli - 414-5413
Stórutjarnarskóli - 464-3221 / 464-3220