Fréttir

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

18. febrúar kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Þelamerkurskóla og hitti nemendur í 5.-10. bekk í tveimur hópum, miðstigið og unglingastigið.
Lesa meira

Skólahald fellur niður fimmtudaginn 6. febrúar

Allt skólahald fellur niður í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 6. febrúar vegna veðurs.
Lesa meira

Heimakstur í dag og appelsínugul viðvörun

Skólabílar fara frá skólanum í dag kl. 13:30. School buses will depart from school at 13:30 today.
Lesa meira

Möguleg röskun á skólaakstri miðvikudag og fimmtudag

Veðrið heldur áfram að stríða okkur en á morgun, miðvikudag, er spáð gulri og appelsínugulri viðvörun. Due to bad weather forecast tomorrow, Wednesday, it is likely that school buses will depart from school earlier than scheduled. Further information will be sent out tomorrow morning.
Lesa meira

Munum eftir fuglunum

Það hljóp aldeilis á snærið hjá Hörgdælskum fuglum í dag þegar yngsta stig skólans sameinaði krafta sína í útiskólanum.
Lesa meira

Þorrablót 1.-6. bekkjar

Árlegt þorrablót 1.-6. bekkjar var haldið á bóndaginn 24. janúar sl. Nemendur í 6. bekk skipulögðu og héldu utan um flotta dagskrá undir handleiðslu Ágústs umsjónarkennara.
Lesa meira

Skautafélag Akureyrar býður yngsta stigi á skauta

Líkt og undanfarin ár fékk yngsta stig rausnarlegt boð frá Skautafélagi Akureyrar um að koma og fá skautakennslu.
Lesa meira

Jóladagarnir okkar

Það var nóg um að vera í desember hjá okkur. Við föndruðum, skreyttum, gerðum jólahurðir, fórum á skauta, í bíó, skárum út laufabrauð, héldum litlu jólin og tendruðum ljós í hlíðnni fyrir ofan skólann.
Lesa meira