Fréttir

Gleðileg jól

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 6. janúar.
Lesa meira

Barnakór Þelamerkurskóla slær í gegn!

Það hefur verið nóg um að vera hjá barnakór Þelamerkurskóla undanfarið
Lesa meira

Jólaþytur er kominn út

Fréttabréfið okkar, Jólaþytur, er komið út.
Lesa meira

Frábæru opnu húsi lokið - Takk fyrir komuna

Fjölmenningarvikunni lauk í dag með opnu húsi þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar.
Lesa meira

Opið hús í Þelamerkurskóla-Fjölmenning

Föstudaginn 22. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla milli 10 og 12.
Lesa meira

Jól í skókassa

Nemendur Þelamerkurskóla sendu 25 skókassa til verkefnisins Jól í skókassa.
Lesa meira

Veðurspáin 15. nóv - Möguleg áhrif á heimakstur

Á morgun er spáð norðanhvelli vegna norðvestan hvassviðris eða storms með snjókomu og lélegu skyggni. Þó svo að appelsínugul viðvörun taki ekki gildi fyrr en kl. 15 má gera ráð fyrir að flýta þurfi heimakstri vegna veðurs.
Lesa meira

Jólatré sótt í Laugalandsskógi

Í gær fóru 1. og 2. bekkur með Huldu og kennurum sínum upp í skóg að velja sér tvo jólatré.
Lesa meira

Röskun á skólaakstri 7.11.24

Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar mun heimakstur vera kl. 11.
Lesa meira