Fréttir

Jól í skókassa

Nemendur Þelamerkurskóla sendu 25 skókassa til verkefnisins Jól í skókassa.
Lesa meira

Veðurspáin 15. nóv - Möguleg áhrif á heimakstur

Á morgun er spáð norðanhvelli vegna norðvestan hvassviðris eða storms með snjókomu og lélegu skyggni. Þó svo að appelsínugul viðvörun taki ekki gildi fyrr en kl. 15 má gera ráð fyrir að flýta þurfi heimakstri vegna veðurs.
Lesa meira

Jólatré sótt í Laugalandsskógi

Í gær fóru 1. og 2. bekkur með Huldu og kennurum sínum upp í skóg að velja sér tvo jólatré.
Lesa meira

Röskun á skólaakstri 7.11.24

Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar mun heimakstur vera kl. 11.
Lesa meira

Skólaheimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri og Menntaskólann á Akureyri.

Í vikunni fengu nemendur í 9. og 10.bekk að heimsækja bæði Verkmenntaskólann á Akureyri og Menntaskólann á Akureyri.
Lesa meira

Skólapeysur-Fjáröflun

Ferðasjóður 9. og 10. bekkjar selur skólapeysur til að fjármagna skólaferðalagið í maí nk.
Lesa meira

Lesum saman

Einu sinni í mánuði koma nemendur og starfsfólk saman og lesa saman.
Lesa meira

Bleiki dagurinn 23. október

Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn að vera bleik - fyrir okkur öll. Lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Lesa meira

Unglingastig á grunnskólamóti á Laugum

12 galvaskir krakkar úr 7.-10. bekk fóru 27. september á grunnskólamót á Laugum.
Lesa meira