- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Skólahljómsveitin okkar gerði sér lítið fyrir og komst áfram í söngkeppni Samfés sem haldin verður í Laugardalshöll í maí nk. Hljómsveitina skipa þau Arnsteinn Ýmir (söngur), Lára Rún (píanó og trompet), Rafael Hrafn (trommur), Tinna Margrét (harmonikka) og Sigurður Sölvi (gítar). Þau fluttu lagið Afgan af miklu öryggi og hlökkum við til að fylgjast með þeim á stóra sviðinu í vor! Hérna er myndband sem Maria, starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar, tók upp.
Innilega til hamingju kæru nemendur, við erum einstaklega stolt af ykkur.