07.11.2024
Í gær fóru 1. og 2. bekkur með Huldu og kennurum sínum upp í skóg að velja sér tvo jólatré.
Lesa meira
06.11.2024
Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar mun heimakstur vera kl. 11.
Lesa meira
31.10.2024
Í vikunni fengu nemendur í 9. og 10.bekk að heimsækja bæði Verkmenntaskólann á Akureyri og Menntaskólann á Akureyri.
Lesa meira
28.10.2024
Ferðasjóður 9. og 10. bekkjar selur skólapeysur til að fjármagna skólaferðalagið í maí nk.
Lesa meira
25.10.2024
Einu sinni í mánuði koma nemendur og starfsfólk saman og lesa saman.
Lesa meira
22.10.2024
Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn að vera bleik - fyrir okkur öll. Lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.
Lesa meira
15.10.2024
12 galvaskir krakkar úr 7.-10. bekk fóru 27. september á grunnskólamót á Laugum.
Lesa meira
14.10.2024
Föstudaginn 11.október fóru nemendur í 2.bekk í vettvangsferð til Akureyrar.
Lesa meira
11.10.2024
Nemendur í 3. og 4. bekk hafa undanfarið unnið í flugvélaþema í Byrjendalæsi. Unnin hafa verið fjölbreytt verkefni sem prýða gang skólans. Í tengslum við þemað fór hópurinn í heimsókn á Flugsafn Íslands í vikunni.
Lesa meira
08.10.2024
Nemendaráð stóð fyrir partýmílu!
Lesa meira