20.01.2025
Það var nóg um að vera í desember hjá okkur. Við föndruðum, skreyttum, gerðum jólahurðir, fórum á skauta, í bíó, skárum út laufabrauð, héldum litlu jólin og tendruðum ljós í hlíðnni fyrir ofan skólann.
Lesa meira
20.12.2024
Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 6. janúar.
Lesa meira
10.12.2024
Það hefur verið nóg um að vera hjá barnakór Þelamerkurskóla undanfarið
Lesa meira
04.12.2024
Fréttabréfið okkar, Jólaþytur, er komið út.
Lesa meira
22.11.2024
Fjölmenningarvikunni lauk í dag með opnu húsi þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar.
Lesa meira
21.11.2024
Föstudaginn 22. nóvember verður opið hús í Þelamerkurskóla milli 10 og 12.
Lesa meira
19.11.2024
Nemendur Þelamerkurskóla sendu 25 skókassa til verkefnisins Jól í skókassa.
Lesa meira
14.11.2024
Á morgun er spáð norðanhvelli vegna norðvestan hvassviðris eða storms með snjókomu og lélegu skyggni. Þó svo að appelsínugul viðvörun taki ekki gildi fyrr en kl. 15 má gera ráð fyrir að flýta þurfi heimakstri vegna veðurs.
Lesa meira