Jólaþytur er kominn út

Fréttabréfið okkar, Jólaþytur, er komið út. Þar má finna fréttir af skólastarfinu, það sem framundan er og efni frá nemendum. Um er að ræða tólf blaðsíðna skemmtun sem ekkert ykkar má láta framhjá sér fara. Smellið hér til að opna blaðið.