Við Þelamerkurskóla eru fjölbreytt störf laus til umsóknar fyrir komandi skólaár. Um er að ræða:
- Umsjónarkennara á unglingastigi
- Umsjónarkennara á miðstigi
- List- og verkgreinakennarar í textílmennt og sjónlistum
- Stuðningsfulltrúi/starfsmaður í skóla með stuðningi
- Iðjuþjálfi/þroskaþjálfi
- Náms- og starfsráðgjafi/skólafélagsráðgjafi
Allar frekari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Hörgársveitar hér.