Útivistardagur skólans verður í dag. Eins og fram hefur komið þá er þetta langur dagur. Nemendur mæta á venjulegum tíma í skólann og læra til kl. 11.00 en þá fá þau hádegismat. Lagt verður af stað upp í fjall kl. 11.30 og heimferð þaðan kl. 15.30. Þeir nemendur sem ætla að vera eftir í fjallinu eiga að koma með miða um það að heiman.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |