Dagskráin á Grenivík byrjar á snjótroðaraferð á Kaldbak. Krakkarnir geta svo rennt sér niður fjallið á stórum sleðum. Þegar komið er til baka kl. 15 fara drengir í sund og stúlkurnar á fyrirlestur á Siggu Dögg kynfræðingi. Kl. 16:30 fara stúlkurnar í sund og strákarnir hitta Siggu Dögg.
Síðan taka við matur, smiðjur, ball og miðnæturbíó fyrir þá sem vilja. Gist verður í íþróttasalnum og haldið heim á leið um kl. 11 á laugardagsmorguninn.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |