Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Valsárskóla miðvikudaginn 13. mars. Sjöundi bekkur fer í þessa ferð og nemendum 6. og 8. bekkjar er boðið með. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 13.20 og lestrarkeppnin sjálf hefst kl. 14.00 og stendur í rúmlega klukkutíma. Tímasetning getur dregist eitthvað. Rúta frá skólanum sækjir síðan bekkina og keyrir þau að skóla. Foreldraakstur frá skóla er síðan rétt fyrir klukkan fjögur.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |