Annað kvöld verður sviðið sett upp niðri í íþróttahúsi og nú þegar hafa allmargir foreldrar boðið fram krafta sína til aðstoðar við það verkefni. Í dag fáum við svo skilaboð frá tengiliðum árganganna hverjir geta tekið að sér vaktirnar á böllum nemenda og gistivaktina með nemendum 7.-10. bekkjar.
Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag hátíðarinnar er að finna á þessu blaði hérna.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |