Upplestrarhátíð skólans

Árlega æfir 7. bekkur fyrir Stóru upplestrarkeppnina og árlega höldum við okkar eigin upplestrarhátíð. Á hátíðinni eru valdir tveir fulltrúar skólans sem taka þátt lokahátíðinni. Hún fer að þessu sinni fram í Valsárskóla miðvikudaginn 13. mars kl. 14:00. 

Á upplestrarhátíð skólans þann 8. mars lesa nemendur 7. bekkjar upp texta og ljós sem þeir hafa æft undanfarnar vikur. Einnig verða flutt tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og á meðan dómnefnd gerir upp hug sinn stjórnar Sigga tónmenntakennari fjöldasöng. 

Allir eru velkomnir.