- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Í dag hafa nemendur í 9. og 10. bekk verið í vinnu á hinum ýmsu bæjum í sveitarfélaginu og líkað vel. Þessi árlegi dagur er kallaður bændadagurinn og er liður í því að styrkja tengsl milli skólans og samfélagsins. Afar ánægjulegt er hve vel bændur taka á móti nemendum og bjóða þá velkomna bæði inn á sinn vinnustað og heimili. Hér má sjá nokkrar myndir af kátum krökkum í miklu stuði.