- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Meira en 90% nemenda áttu fulltrúa á fræðslu- og vinnufundinum í gærkvöldi um lestur og læsi til framtíðar. Í upphafi fundar fór Ingileif skólastjóri yfir tildrög og markmið fundarins. Glærurnar hennar er hægt að skoða hérna. Því næst var Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri með fræðsluerindi. Hérna eru glærurnar hennar. Að loknu erindi Ragnheiðar Lilju skiptust foreldrar í hópa og ræddu og skráðu hugmyndir sínar. Spurningarnar sem lágu til grundvallar umræðunum voru: