Fylgist með veðurfréttum

Í agastefnunni Jákvæður agi er miðað við að hver námshópur hafi komið sér saman um verkefni og hlutverk hópsins sem hann getur skipt á milli sín. Á hlutverka- og verkefnalista 1. og 2. bekkjar er meðal annars að skrá veðurfréttir á Twitter. Sjón er sögu ríkari, ef þú smellir hérna getur þú skoðað það sem nemendur hafa skráð á undanförnum dögum. Veðurskeyti dagsins er svo hérna fyrir neðan: