- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Í gær undirbjuggu nemendur og starfsmenn sig fyrir göngudag skólans. Þá skoðuðu nemendur gönguleiðina með kennurum sínum og veltu fyrir sér því sem vert er að huga að í gönguferðunum. Eftir morgunmat kynnti Bjarni Guðleifsson fyrir nemendum þá gönguferð í sveitarfélaginu sem er honum eftirminnilegust. Hann sagði þeim frá því þegar hann kleif Hraunsdrangann fyrir tveimur árum síðan. Einnig fengu nemendur að kynnast því hvað er í bakpoka Ingileifar þegar hún heldur á fjöll. Svo var auðvitað gefinn tími fyrir leiki og útveru, því í gær var veðrið eins og það best getur orðið hérna á Þelamörkinni.
Gönguferðir dagsins verða eftirfarandi:
5.-10. bekkur |
|
Klukkan |
Hvað |
8:20-9:15 |
Morgunmatur og nestisgerð |
9:30 |
Rútur fara frá skóla fyrir 7.-10. bekk 5.-6. bekkur leggja í ´ann frá skóla. |
14:30 |
Áformað að koma heim að skóla. |
14:30-16:00 |
Hressing, heitur pottur og sund í Jónasarlaug |
1.-4. bekkur |
|
Klukkan |
Hvað |
8:20-9:20 |
Með umsjónarkennara |
9:20-10:00 |
Nestisgerð og kl. 10 fer rúta frá skóla. |
14:00 |
Áformað að koma heim að skóla. |
14:00-16:00 |
Leikur, hressing, heitur pottur og sund í Jónasarlaug |