- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Í hönnun og smíðum í dag fór 3. og 4. bekkur í risaeðluverkefni. Eftir innlögn kennara um risaeðlur þar sem meðal annars kom fram að risaeðlurnar hefðu drottnað yfir landrænu vistkerfi jarðar í meira en 160 milljón ár og í lok Krítartímabilsins, fyrir 65 milljónum ára hafi orðið hamfaraatburður sem olli útdauða þeirra og þar með endalokum yfirráða þeirra. Nemendir skoðuðu myndir af nokkrum tegundum risaeðlna og smíðuðu sína eigin útgáfu úr kubbum sem til voru í smíðastofunni. Síðan máluðu nemendur risaeðluna sína.
Hér eru myndir af nokkrum risaeðlum sem nemendur smíðuðu.