Hönnun og smíðar í 5. og 7. bekk

Stólasmíði
Stólasmíði

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem teknar voru í hönnunar og smíðatíma hjá nemendum 5. og 7. bekkjar. Sjöundi bekkur er að smíða sér stól en 5. bekkur var á tálgunámskeiði. Verkefni 5. bekkjar var að tálga lítið dýr eins og til dæmis mús. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar voru í tímunum.