- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Ákveðið hefur verið að sameina vallaráð og íþróttaráð skólans. Íþróttaráð er ráðgefandi fyrir aðstoðarskólastjóra og húsvörð í málefnum leikvallar, sparkvallar og körfuboltavallar. Íþróttaráð fundar einu sinni í mánuði og oftar ef þurfa þykir. Eitt af föstum verkefnum ráðsins er að skipta tímanum á sparkvellinum á milli námshópa. Vallaráð er einnig kallað saman ef leysa þarf mál eða ræða málefni sem snerta vellina á lóð skólans. Einnig er miðað við það að íþróttakennari leiti til nefndarinnar þegar skipulegga á íþróttaviðburði í skólanum.
Í íþróttaráði skólans eru: Ísak Óli, Ævar Ottó, Elís Freyr, Jónsteinn, Egill Már, Bergvin, Jón Ingi og Davíð.