- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Það er hefð fyrir því í skólanum að fyrir jólafrí fara nemendur og kennarar skólans upp í hlíðina ofan við skólann og kveikja þar á stormkertum. Kertin mynda ljóshaf uppi í hlíðinni sem lýsir upp skammdegismyrkrið langt fram eftir degi. Í dag föstudaginn 13. desember var farið með kertin uppeftir. Hér eru myndir úr ferðinni.