Kynningar á rannsóknum nemenda

Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu skólans fylgdust nemendur 7.-8. bekkjar með breytingum á náttúrunni með því að afmarka lítinn reit og mynda hann reglulega á rúmlega einum mánuði. Á dögunum kynntu nemendur niðurstöður sínar. Hér fyrir neðan er hægt að skoða kynningarnar með því að smella á hlekkina. 

  • Reitur 1: Agnar, Ágúst, Benjamín, Helgi, Harpa og Katrín. 
  • Reitur 2: Benedikt, Bjarki, Óttar, Þorsteinn og Bergvin
  • Reitur 3: Ingunn, Eyrún, Kara,Guðrún, Anna og Kristín. 
  • Reitur 4: Ragnhildur, Freyja, Óskar, Baldur og Elvar.