Laufabrauðsdagurinn 13. desember

Eins og venja er var laufabrauðsdagur í skólanum fimmtudaginn 13. desember. Á þessum degi er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum skipt upp í fjórar vinnustöðvar. Þetta voru laufabrauðshópur, spilahópur, leikjahópur og spilahópur. Þessi dagur er skipulagður sem skólavinadagur. Eftir hádegi gátu nemendur valið um að horfa á jólabíó eða vera í úti. Þessi dagur fór mjög vel fram og nemendur voru til fyrirmyndar. Hér getur þú lesandi góður séð myndir frá deginum.