- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Heimili og skóli birtu læsissáttmálann á heimasíðu sinni. Hann ber yfirskriftina Áttu korter á dag? Þar höfða samtökin til þess að lestri, hljóðum og talmáli sé gefinn gaumur á heimilum nemenda í að minnsta kosti korter á dag. Þar á meðal er heimalestur nemenda.
Nú fyrir jólaleyfi nemenda er heldur engin ástæða til að slá slöku við í heimalestrinum og til að gera hann fjölbreyttan og spennandi hafa samtökin útbúið jólalestrarbingóspjöld. Þau má nágast á heimasíðu samtakanna og prenta út.