- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Þelamerkurskóli boðar til fræðlsu- og vinnufundar um lestur og læsi til framtíðar þriðjudaginn 20. febráur kl. 20-22.
Dagskrá fundarins er:
Kl. 20:00 Opnun og farið yfir tildrög og markmið fundar
Kl. 20:20 Samstarf heimila og skóla um læsisnám barna.
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri.
Kl. 21:00 Kökur og kaffi
Kl. 21:15 Umræður í hópum um hvernig við búum börunum lestrarhvetjandi umhverfi
Kl. 21:45 Samantekt úr umræðuhópunum
Kl. 22:00 Slit
Þar sem málefni fundarins snertir alla nemendur skólans er mikilvægt að þeir eigi allir fulltrúa á fundinum. Þess vegna biðjum við foreldra um að skrá sig á fundinn hérna. Þannig fáum við skilaboð um hverjir hafa séð fundarboðið í tölvupóstinum sínum. Á mánudaginn verðum við svo í símasambandi við þá sem ekki hafa séð boðið í tölvupóstinum.