- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Þelamerkurskóli er einn fjögurra skóla sem stendur fyrir menntabúðum um notkun upplýsingatækni í námi og kennslu. Menntabúðirnar hafa verðið haldnar einu sinni í mánuði í vetur. Í menntabúðum hittast kennarar og aðrir áhugasamir og deila þekkingu sinni og reynslu á viðfangsefninu.
Næstu menntabúðir verða haldnar í Menntaskólanum á Akureyri fimmtudaginn 18. febrúar kl. 16:20-18:00. Auglýsing um menntabúðirnar er hægt skoða hérna fyrir neðan.