- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Í dag í nàttúrufræði hjà 9. og 10. bekk voru svínshjörtu krufin. Nemendurnir eru að læra líffærafræði og er þemað hjartað. Þràtt fyrir frekar blóðugar aðstæður höguðu nemendur sér eins og færir skurðlæknar og varð úr mikil skemmtun við að opna svínshjörtun og skoða þau. Hér má sjá myndir sem teknar voru í tímanum.