- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Eins og venja hefur verið undanfarin ár verður Norræna skólahlaupið haldið á Skottinu og byrjar við Tréstaði. Rútur keyra nemendum til og frá skóla. Fyrsta rútan fer frá skólanum kl. 10.30. Í henni verða þeir nemendur sem ætla að hlaupa 10,0 km. Klukkan 10.50 fara svo tvær rútur frá skólanum. Í þær rútur fara þeir nemendur sem ætla að hlaupa 2,5 km. og 5,0 km. Allir fá svo banana þegar þeir koma í mark. Þegar komið er til baka úr hlaupinu er hádegismatur í skólanum og kl. 12.00 verður hægt að fara í sturtu og eða sund. Hér eru myndir sem teknar voru þennan dag.