- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Boðið hefst í stofu 4 kl. 12:15 þar sem boðið verður uppá súpu og skólastjórnendur segja frá því af hverju skólinn hefur valið að leggja áherslu á notkun tölva og tækni í skólastarfinu. Eftir að kennsla hefst eftir hádegisverð nemenda, kl. 13:00 geta foreldrar farið og hitt börn sín og umsjónarkennar í kennslustofum. Einnig geta þeir kíkt í marimbatíma. En í haust hófst kennsla á marimba fyrir nemendur á miðstigi. Foreldrar geta verið í skólanum eins lengi og þeim hentar.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.
Í staðinn fyrir þennan viðburð fellur niður áðurboðaður foreldrafundur kl. 20-22 sama dag.