- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Gleðin byrjaði formlega með því að nemendur gátu fengið aðstoð við málun, síðan var kötturinn sleginn úr tunnunni. Því næst hófst söngvakeppnin þar sem nokkur lið úr skólanum stigu á svið og sungu fyrir skólafélaga sína. Að lokinni verðlaunaafhendinu stjórnuðu nemendur úr elsta námshópi marseringu.
Allir héldu svo heim á leið í vetrarleyfi. Hafið það sem best og sjáumst á mánudaginn.
Hérna er hægt að skoða myndir frá deginum.