- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Komdu að kenna er Snapp sem gengur á milli kennara á öllum skólastigum. Þeir segja frá sjálfum sér og starfinu sínu Þetta er verkefni á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands til að kynna kennarastarfið.
Fyrr í mánuðnum voru Berglind og Anna Rósa með Snappið og í gær sýndi Ragna hvað hún er að fást við með krökkunum. Eins og gefur að skilja var Snappið með fjörugra móti. Ef þú ert á Snapchat þá getur þú skoðað snöppin á Komdu að kenna.