- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Nemendur 1.-4. bekkjar hafa nú lokið árlegum skíðaskóla með aðstoð skíðakennara í Hlliðarfjalli. Krakkarnir stóðu sig stórkostlega á skíðunum og sýndu hugrekki, þrautseigju og dugnað þrátt fyrir á köflum mis skemmtilegt veður. Þau náðu þremur dögum í skíðaskóla og áttu svo útivistardag með öllum nemendum skólans í dag þar sem allir skíðuðu frjálst og skemmtu sér vel.