Skólahald fellur niður fimmtudaginn 6. febrúar

Allt skólahald fellur niður í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 6. febrúar vegna veðurs. Skólinn verður lokaður og ekkert starfsfólk í húsi. Sjáumst hress og kát á föstudaginn.