- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Það var mikið um dýrðir og gleði í skólanum á sprengidag! Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í skólann og skemmtu sér konunglega saman. Nemendur tóku þátt í söngkeppni öskudagsliða en þar mátti heyra fallegan, skemmtilegan og vel æfðan söng. Eftir söngkeppnina var kötturinn sleginn úr tunninni og stóð Styrmir í 3. bekk uppi sem sigurvegari. Eftir það marseruðu skólavinir um allan skólann og enduðum svo á dansiballi í miklu fjöri. Hérna eru myndir frá þessum frábæra degi.