- Fréttir
- Skólinn
- Nemendur
- Sérstaða
- Þróunarverkefni
- Samstarf
- - Fótur: Tilkynningar
Í dag fóru 5. og 6. bekkur í sveitaferð. Fjórir nemendur heimsóttu svínabúið í Hraukbæ, aðrir fjórir fóru í Vindheima en allur 5. bekkur fór og skoðaði kúabúið hjá Halla og Vöku á Dagverðareyri og dýrin hjá Auðbirni og Ester á Gásum. Síðan var farið í fjöruferð í Gásafjöruna og þangað komu krakkarnir úr svínabúinu líka. Allir voru mjög glaðir með daginn og viljum við þakka Andrési, Kiddu og Birni, Vöku og Halla, Ester og Auðbirni kærlega fyrir ógleymanlegan dag.
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í ferðinni.