Þyrluflugmenn í 5. bekk

Þyrluflugmaður
Þyrluflugmaður

Eitt af kennsluverkefnum 5. bekkjar í hönnun og smíðum er að búa til rafknúna þyrlu. Verkefnið gekk mjög vel hjá krökkunum og voru þau öll ánægð með afraksturinn. Þyrlurnar voru af ýmsu tagi eins og sjá má að myndunum sem fylgja þessari frétt.