Úr starfi skólans. Mynd tekin á árshátið.
Þann 6. desember 2011 samþykkti fræðslunefnd Hörgársveitar að sækja um úttekt á starfi Þelamerkurskóla til mennta- og
menningarmálaráðuneytisins. Sú umsókn var samþykkt og á tímabilinu frá mars til maí 2012 unnu Sigríður
Harðardóttir og Unnar Hermannsson að úttektinni.
Niðurstöður úttektarinnar bárust í ágúst 2012 og sú umbótaáætlun sem hér liggur fyrir er unnin eftir
niðurstöðum úttektarskýrslunnar. Áætlunin hefur verið kynnt fræðslunefnd Hörgársveitar.
Þú getur skoðað umbótaáætlunina með því að smella
hér.
Úttektarskýrslu ráðuneytisins er hægt að skoða með því að smella
hér.