Veiðiferð í Hörgá

Í Ég-tíma eftir hádegið í dag fóru nemendur 9. og 10. bekkjar niður að ósum Hörgár til að renna fyrir fiski. Halla Björk og Íris fóru með nemendum og Klængur bílstjóri og veiðivörður ásamt Loga fyrrverandi kennara hjá okkur aðstoðuðu nemendur. Þrír fiskar komu á land. Í færslu á Facebook síðu skólans má sjá stemningu ferðarinnar á myndum. 

 

Veiðiferð í Ég-tíma hjá 9 - 10. bekk. Logi kom og sagði okkur til 󾌵

Posted by Þelamerkurskóli on 3. september 2015