Fréttir

Nýja anddyrið okkar

Dagurinn í dag var mikill gleðidagur í skólanum því í fyrsta skiptið fengu nemendur skólans að nota nýbyggt anddyri skólans.
Lesa meira

Skólatöskudagur

Þann 30. sept. sl. var hinn árlegi Skólatöskudagur Iðjuþjálfafélags Íslands haldinn í skólanum, þar sem Sigga iðjuþjálfi og iðjuþjálfanemarnir Silja, Anna og Ellen gengu í bekki og ræddu við nemendur um notkun skólatöskunnar.
Lesa meira

Skólahald fellur niður 1. okt.

Þann 1. október fellur skólahald niður í Þelamerkurskóla vegna vinnu við nýja rafmagnstöflu skólans.
Lesa meira

Frestum hlaupinu í dag

Í dag var fyrirhugað að halda Norræna skólahlaupið sem í ár er tileinkað Unicef-hreyfingunni. Að undanförnu hafa þeir sem eru viðkvæmir í öndunarfærum fundið fyrir óþægindum vegna loftmengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni.
Lesa meira

Hauslitirnir

Nú þegar haustið gengur í garð breytir gróðurinn um lit. Á vef Námsgagnastofnunar er hægt að lesa sér til um hvað gerist í náttúrunni á þessum tíma.
Lesa meira

Nýir vinaliðar

Í upphafi skólaársins völdu nemendur nýja vinaliða úr hópi nemenda 5.-7. bekkjar. Í dag eru þeir á leikjanámskeiði inni á Akureyri.
Lesa meira

Unicef-hreyfingin

Í ár verður Norræna skólahlaupið tileinkað Unicef-hreyfingunni.
Lesa meira

Íþróttaæfingar Smárans veturinn 2014-2015

Jæja krakkar, nú er komið að því að sprikla og hreyfa sig eftir ágæta pásu frá sumaræfingum Smárans. Íþróttatímarnir byrja mánudaginn 15. september.
Lesa meira

Útikennsla í náttúrufræði

Útikennsla i náttúrufrædi í 7. bekk í dag.
Lesa meira

Gönguferð í Baugasel

Þriðjudaginn 2. september gengu 5. og 6. bekkingar ásamt Siggu Guðmunds, Gullu og Huldu fram í Baugasel og aftur til baka.
Lesa meira