19.09.2014
Í ár verður Norræna skólahlaupið tileinkað Unicef-hreyfingunni.
Lesa meira
12.09.2014
Jæja krakkar, nú er komið að því að sprikla og hreyfa sig eftir ágæta pásu frá sumaræfingum Smárans.
Íþróttatímarnir byrja mánudaginn 15. september.
Lesa meira
05.09.2014
Útikennsla i náttúrufrædi í 7. bekk í dag.
Lesa meira
05.09.2014
Þriðjudaginn 2. september gengu 5. og 6. bekkingar ásamt Siggu Guðmunds, Gullu og Huldu fram í Baugasel og aftur til baka.
Lesa meira
04.09.2014
Á morgun 5. september kemur Hrafn Jökulsson í heimsókn og segir nemendum 5.-10, bekkjar frá Grænlandi og segir frá fatasöfnuninni.
Lesa meira
04.09.2014
Um þessar mundir stendur Skákfélagið Hrókurinn fyrir fatasöfnun fyrir börn á austurströnd Grænlands. Þelamerkurskóli hefur ákveðið að taka þátt í þessari söfnun.
Lesa meira
04.09.2014
Árlegur göngudagur skólans var þriðjudaginn 2. september. Það er samdóma álit kennara að hann hafi gengið vel og að nemendur hafi staðið sig með prýði, hvort heldur sem þeir klifu fjöll eða gengu á láglendi.
Lesa meira
04.09.2014
Æfingar Smárans hefjast mánudaginn 15. september.
Lesa meira
26.08.2014
Í dag fengu foreldrar nemenda Þelamerkurskóla rafrænt fréttabréf í tölvupósti. Í fréttabréfinu eru helstu upplýsingar um fyrstu daga skólaársins.
Lesa meira
12.08.2014
Fræðslunefnd Hörgársveitar fundaði fyrr í kvöld og samþykkti nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár.
Lesa meira