Fréttir

Heimferð flýtt í dag

Vegna slæms veðurútlits verður heimferð nemenda úr skólanum flýtt í dag, fimmtudaginn 15. janúar. Skólabílarnir fara frá skólanum kl. 13:00.
Lesa meira

Danssýning 13. janúar

Í dag 13. janúar kl. 11:00 er danssýning nemenda fyrir foreldra.
Lesa meira

Nýársbrenna, kaffisala og bingó

Árleg brenna Ungmennafélagsins Smárans, bingó og kaffisala nemenda verður laugardaginn 3. janúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk og nemendur Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Jólaljósadagurinn

Jólaljósadagurinn okkar var í dag.
Lesa meira

Vetrarfærð

Í dag, fimmtudaginn 18. desember, er það sem að öllu jöfnu kallast vetrarfærð, á skólasvæði Þelamerkurskóla. Mokstur stendur yfir og skólabílarnir ættu að komast leiðar sinnar.
Lesa meira

Heimferð kl. 16

Í samráði við skólabílstjóra hefur verið ákveðið að heimferð nemenda verði kl. 16:00. Foreldrar eru beðnir um að vera í sambandi við skólabílstjóra varðandi tímasetningar nemenda við heimreiðar.
Lesa meira

Frestun á heimferð

Ákveðið hefur verið að fresta heimferð um óákveðin tíma. Veðrið virðist vera að ganga niður en enn er óvíst um færð.
Lesa meira

Heimferð í dag

Veðrið er enn slæmt á skólasvæði Þelamerkurskóla. Við bíðum eftir upplýsingum um færð frá Vegagerðinni.
Lesa meira

Skólahald í dag

Í morgun hefur hvesst á skólasvæði Þelamerkurskóla og ljóst að færð hefur spillst. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun lægja eftir hádegið.
Lesa meira