Fréttir

Fræðst um Grænland

Á morgun 5. september kemur Hrafn Jökulsson í heimsókn og segir nemendum 5.-10, bekkjar frá Grænlandi og segir frá fatasöfnuninni.
Lesa meira

Fatasöfnun fyrir börn á Grænlandi

Um þessar mundir stendur Skákfélagið Hrókurinn fyrir fatasöfnun fyrir börn á austurströnd Grænlands. Þelamerkurskóli hefur ákveðið að taka þátt í þessari söfnun.
Lesa meira

Göngudagurinn var góður

Árlegur göngudagur skólans var þriðjudaginn 2. september. Það er samdóma álit kennara að hann hafi gengið vel og að nemendur hafi staðið sig með prýði, hvort heldur sem þeir klifu fjöll eða gengu á láglendi.
Lesa meira

Frá Smáranum

Æfingar Smárans hefjast mánudaginn 15. september.
Lesa meira

Fréttabréf um skólabyrjun

Í dag fengu foreldrar nemenda Þelamerkurskóla rafrænt fréttabréf í tölvupósti. Í fréttabréfinu eru helstu upplýsingar um fyrstu daga skólaársins.
Lesa meira

Nýtt skóladagatal

Fræðslunefnd Hörgársveitar fundaði fyrr í kvöld og samþykkti nýtt skóladagatal fyrir næsta skólaár.
Lesa meira

Skólasetningu væntanlega frestað

Á næsta þriðjudagskvöld fundar fræðslunefnd Hörgársveitar og tekur fyrir tillögu skólastjóra að breyttu skóladagatali. Tillagan felur í sér frestun skólasetningar um eina viku.
Lesa meira

Nýr umsjónarkennari 3.-4. bekkjar

Hildur Elínar Sigurðardóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi umsjónarkennara 3.-4. bekkjar í stað Dóru Gunnarsdóttur.
Lesa meira

Okkur vantar umsjónarkennara!

Hjá okkur er laus 80% staða umsjónarkennara 3.-4. bekkjar.
Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2013 - 2014

Skólaárinu 2013-2014 var slitið í Hlíðarbæ þriðjudaginn 3. júní. Þá fengu nemendur vitnisburði vetrarins, 9 nemendur 10. bekkjar voru brautskráðir og 8 nemendur 1. bekkjar voru boðnir velkomnir í skólann.
Lesa meira