Fréttir

Unnið í hænsakofanum

Eitt af verkefnum skólans í Grænfánanum er að fá hænur á skólalóðina.
Lesa meira

Útikennsla hjá 7.-8. bekk

Nemendur 7.-8. bekkjar hafa verið í útikennslu í náttúrufræði frá því í lok apríl og út maí.
Lesa meira

Vinnustöðvun afboðuð

Samninganefndir Félags grunnskólakennara og Sambands ísl. sveitarfélaga hafa ritað undir samning og þess vegna mæta nemendur í skólann á morgun, 21. maí.
Lesa meira

Vinnustöðvun boðuð á morgun

Á morgun miðvikudaginn 21. maí hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun. Ef af vinnustöðvun verður fellur skólahald niður.
Lesa meira

Hreyfing er afþreying - styrkur úr Lýðheilsusjóði

Fyrr í vetur sótti skólinn um styrk úr Lýðheilsusjóði. Styrkinn var áformað að nota til að festa dans-, jóga- og skíðakennslu í sessi í starfi skólans.
Lesa meira

Sveitafélagið okkar

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7.-10. bekk unnið verkefni um sveitarfélagið sitt Hörgársveit.
Lesa meira

Frá Smáranum

Eftir þessa viku lýkur íþróttaæfingum hjá Smáranum.
Lesa meira

Bændadagur skólans

Þriðjudaginn 13. maí er bændadagur í Þelamerkurskóla. Þá fara allir nemendur á bæi í sveitarfélaginu. 1.-4. bekkur verður í Skriðu með umsjónarkennurum sínum og Jónínu Sverrisdóttur, 5. bekkur fer í Stóra Dunhaga með Huldu umsjónarkennara sínum. Nemendur 6.-10. bekkjar dreifast á bæi.
Lesa meira

Boðuð vinnustöðvun

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun þrjá daga í maí, fimmtudaginn 15. maí, miðvikudaginn 21. maí og þriðjudaginn 27. maí. Ef af vinnustöðvun verður fellur skólahald niður þessa daga.
Lesa meira

Ruglufatadagur

Föstudaginn 9. maí verður ruglufatadagur í skólanum.
Lesa meira