Fréttir

Heimsóknardagurinn mikli

Í dag fimmtudaginn 3. október fáum við marga gesti í heimsókn.
Lesa meira

Frétt frá 1. og 2. bekk

Í síðustu viku fengum við jarðarbolta að gjöf frá Stjörnufræðivefnum www.stjornufraedi.is og www.geimurinn.is og EU Universal Awareness fræðsluverkefninu.
Lesa meira

Fjölmenni á fundi

Foreldrar fjölmenntu á fundinn í skólanum í kvöld.
Lesa meira

SAM-skóladagur í Bárðardal

Samskóladagur 9. og 10. bekkjar var frábær. 10. bekkur fagnaði lokum samræmdra prófa og tók 9. bekk með í för. Lagt var af stað með 10 krakka, um kl 9:00 frá Þelamerkurskóla.
Lesa meira

Hlaupið tókst vel

Eins og vant er stóðu nemendur sig með stakri prýði í Norræna skólahlaupinu í morgun.
Lesa meira

Heimsókn í Hof menningarhús

Starfsfólk Hofs menningarhúss býður 5. og 6. bekk í heimsókn á morgun.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið og yndislestur

Nemendur og kennarar Þelamerkurskóla hlaupa Norræna skólahlaupið mánudaginn 30. september
Lesa meira

Samræmdu prófin og fögnuður

Í dag leysa nemendur 4. og 7. bekkjar samræmd próf í íslensku og 10. bekkur fagnar próflokum með Samskólaferð í Bárðardal. 9. bekkur fór með þeim.
Lesa meira

Ferðalag til N-Ameríku

Nemendur í 7. -10. bekk eru um þessar mundir að læra um Norður-Ameríku.
Lesa meira

Leikir Vinaliða 23. sept.-3. okt.

Í gær fóru Vinaliðar skólans á leikjanámskeið. Á næsta mánudag stjórna þeir fyrstu leikjunum í frímínútum.
Lesa meira