18.02.2014
Ákveðið hefur verið að sameina vallaráð og íþróttaráð skólans.
Lesa meira
14.02.2014
Á 50 ára afmælishátíð skólans færði formaður fræðsluráðs skólanum gjafabréf úr Spilavinum.
Lesa meira
14.02.2014
7. og 8. bekkur unnu kjörbókarkynningar í íslensku síðastliðinn mánuð og kynntu fyrir bekknum bæði fimmtudaginn 13. febrúar og föstudaginn 14. febrúar.
Lesa meira
13.02.2014
Eitt af verkefnum 5. bekkjar í hönnun og smíðum er að búa til rafknúna þyrlu.
Lesa meira
11.02.2014
Farsímanotkun og önnur snjalltækjanotkun er mikil í skólanum eins og annars staðar. Stundum gengur svo langt að hún truflar einbeitingu og nám. Við því þarf að bregðast og þess vegna var í dag hafin umræða um reglur um farsíma- og snjalltækjanotkun í skólanum.
Lesa meira
31.01.2014
Árshátíð Þelamerkurskóla verður haldin í íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudagskvöldið 6. febrúar og hefst skemmtunin stundvíslega kl. 20.00.
Lesa meira
21.01.2014
Vinaliðaverkefnið er í fullum gangi í skólanum og um þessar mundir taka nýir Vinaliðar til starfa.
Lesa meira
15.01.2014
Nú eru smiðjurnar aftur komnar á fullt skrið. Smiðjuhóparnir eru tveir að þessu sinni, Indjánar og Kúrekar.
Lesa meira
14.01.2014
Á 50 ára afmæli skólans var opnuð tómstundaaðstaða fyrir íbúa Hörgársveitar. Aðstaðan er í rými sem venjulega gengur undir nafninu Kelikompan.
Lesa meira
14.01.2014
Ítalska hlaðborðið sem nemendur og foreldrar 8.-9. bekkjar selja inná á næsta föstudag fékk góðar viðtökur.
Lesa meira