25.10.2013
Í dag fengu foreldrar og forráðamenn nemenda skólans fréttabréf skólans, Haust Þyt sent til sín í tölvupósti.
Lesa meira
24.10.2013
Fréttahaukar vikunnar í 9. og 10. bekk segja frá landfræðitíma.
Lesa meira
24.10.2013
Hver námshópur hefur fengið úthlutað vikum á skóladagatalinu þar sem hópurinn er fréttahaukur vikunnar.
Lesa meira
24.10.2013
Síðasta vika, sem aðrar vikur voru viðburðaríkar hjá nemendum 5. og 6. bekkjar. Hér er frásögn frá bekknum.
Lesa meira
24.10.2013
Anna Rósa umsjónarkennari 7.-8. bekkjar og Sigga iðjuþjálfi skólans eru um þessar mundir á ART námskeiði á Dalvík. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training.
Lesa meira
23.10.2013
Á hverjum miðvikudagsmorgni koma nemendur 1.-6. bekkjar saman í tónmenntastofu skólans og syngja undir stjórn Siggu tónmenntakennara og kórstjóra skólans.
Lesa meira
22.10.2013
Í næstu viku hefja nemendur í 9. og 10. bekk lestur á Gísla sögu Súrssonar. Samhliða lestrinum ætla nemendur að taka þátt í umræðum á samskiptamiðlinum Twitter.
Lesa meira
22.10.2013
Foreldeldrafélag Þelamerkurskóla heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. október kl. 20:00.
Lesa meira
18.10.2013
Í dag kynnir stýrihópur um innleiðingu Ipada í námi og kennslu í skólanum möguleika og umgengnisreglur spjaldanna fyrir nemendum.
Lesa meira
17.10.2013
Í gær kom sjónvarpsfólk frá N4 til að forvitnast um tennisboltana sem eru undir stólunum í skólanum.
Lesa meira