Fréttir

Danskir kennaranemar í heimsókn

Síðustu daga höfum við haft góða gesti hér í skólanum.
Lesa meira

Myndir frá SAM-skóladegi í Grenivíkurskóla

Eins og fram hefur komið var SAM-skóladagur 8. - 10. bekkjar í Grenivíkurskóla.
Lesa meira

Bændadagur

Í dag hafa nemendur í 9. og 10. bekk verið í vinnu á hinum ýmsu bæjum í sveitarfélaginu
Lesa meira

Útivistardagur í Hlíðarfjalli

Fimmtudaginn 17. apríl var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli.
Lesa meira

Samskólagisting

Nemendum 8.-10. bekkjar býðst að fara á Samskólagistingu í Grenivíkurskóla á næsta föstudag. Nemendur halda svo aftur heim um kl. 11 á laugardagsmorgninum.
Lesa meira

Landsmót barnakóra

Tíu nemendur úr 5. og 6. bekk fara ásamt Siggu Huldu kórstjóra á Landsmót barnakóra á næsta föstudag. Mótið er haldið í Kópavogi.
Lesa meira

Útivistardagur í dag

Fín veðurspá fyrir daginn. Þetta verður skemmtilegur dagur í fjallinu.
Lesa meira

Útivistardagur vorannar

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 17. apríl.
Lesa meira

Hollt matarræði

Mikilvægt er að hugsa vel um mataræði sitt, passa að borða vel og passa hvað það er sem þú borðar
Lesa meira