Fréttir

Síðasta skólavikan

Vikuna 27. - 31. maí er mikið um að vera í skólanum.
Lesa meira

Kynning á Afríku

Í dag og í gær hélt Tamara Akinyi, nemandi í 5. bekk fyrirlestur um Afríku fyrir nemendur í tveimur námshópum.
Lesa meira

Vortónleikar Skólakórsins

Skólakór Þelamerkurskóla heldur vortónleika laugardaginn 25. maí kl. 15 í Hlíðarbæ. Stjórnandi kórsins er Sigríður Hulda Arnardóttir og undirleikari verður Jaan Alavere.
Lesa meira

Góðar gjafir

Í síðustu viku bárust skólanum góðar gjafir. Önnur var frá Slysavarnarfélaginu Dalbjörgu og hin frá Einingu Iðju.
Lesa meira

Nökkvi á Ósi fyrstur í mark

Nökkvi Hjörvarsson nemandi í 1. bekk kom fyrstur í mark í 2 km í 1 maí hlaupi UFA. En liðlega helmingur nemenda skólans tók þátt. Sú þátttaka skilaði skólanum öðru sæti í keppninni um hlutfallslega flesta nemendur í hlaupinu.
Lesa meira

1. maí hlaupið

Undanfarin ár hefur Þelamerkurskóli hvatt nemendur sína til þátttöku í 1. maí hlaup UFA með því að sjá um skráningu og greiða þátttökugjöld nemenda.
Lesa meira

Danskir kennaranemar í heimsókn

Síðustu daga höfum við haft góða gesti hér í skólanum.
Lesa meira

Myndir frá SAM-skóladegi í Grenivíkurskóla

Eins og fram hefur komið var SAM-skóladagur 8. - 10. bekkjar í Grenivíkurskóla.
Lesa meira

Bændadagur

Í dag hafa nemendur í 9. og 10. bekk verið í vinnu á hinum ýmsu bæjum í sveitarfélaginu
Lesa meira