04.06.2013
Mikið var um að vera í skólanum síðustu kennsluvikuna.
Lesa meira
04.06.2013
Síðasti kennsludagur skólaársins 2012-2013 var föstudaginn 31. maí.
Lesa meira
30.05.2013
Í tilefni af síðasta kennsludegi sem er föstudaginn 31. maí, ætlar starfsfólk skólans að vera með skipulagða dagskrá fyrir nemendur.
Lesa meira
27.05.2013
Mánudaginn 13. maí lögðum við, 19 krakkar og tveir kennarar, af stað í skólaferðalagið ógurlega
Lesa meira
27.05.2013
Vikuna 27. - 31. maí er mikið um að vera í skólanum.
Lesa meira
23.05.2013
Í dag og í gær hélt Tamara Akinyi, nemandi í 5. bekk fyrirlestur um Afríku fyrir nemendur í tveimur námshópum.
Lesa meira
22.05.2013
Skólakór Þelamerkurskóla heldur vortónleika laugardaginn 25. maí kl. 15 í Hlíðarbæ. Stjórnandi kórsins er Sigríður Hulda Arnardóttir og undirleikari verður Jaan Alavere.
Lesa meira
14.05.2013
Í síðustu viku bárust skólanum góðar gjafir. Önnur var frá Slysavarnarfélaginu Dalbjörgu og hin frá Einingu Iðju.
Lesa meira
02.05.2013
Nökkvi Hjörvarsson nemandi í 1. bekk kom fyrstur í mark í 2 km í 1 maí hlaupi UFA. En liðlega helmingur nemenda skólans tók þátt. Sú þátttaka skilaði skólanum öðru sæti í keppninni um hlutfallslega flesta nemendur í hlaupinu.
Lesa meira