Fréttir

Hollt matarræði

Mikilvægt er að hugsa vel um mataræði sitt, passa að borða vel og passa hvað það er sem þú borðar
Lesa meira

Skíðakennslan gekk vel

Í gær, fimmtudag 21. mars var fyrsti dagurinn í þriggja daga skíðakennslu fyrir 1.-4. bekk. Krakkarnir kunnu vel að meta tilbreytinguna og tóku leiðsögn skíðakennaranna alvarlega. Og svo lék veðrið við okkur.
Lesa meira

Vel gert!

Í gær kom Þórgunnur Oddsdóttir fréttakona RÚV í skólann og fór krökkunum í 6. bekk og nokkrum úr 7. -8. bekk bekk á útiskólasvæðið til að fylgjast með útieldun. Í sjöfréttum í kvöld var fréttaskotið sýnt.
Lesa meira

Oddrún í Skólahreysti

Þelamerkurskóli átti fulltrúa í 9. riðli Skólahreystis sem fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær.
Lesa meira

Fréttamaður Rúv í heimsókn

Fréttamaður Rúv heimsótti skólann í gær til að kynna sér útieldun hjá nemendum skólans.
Lesa meira

Fjör í frímínútum

Það er alltaf gaman að fara út í frímínútur þegar veðrið er gott.
Lesa meira

Stóðu sig með prýði

Baldur Logi á Staðartungu og Agnar Páll frá Skriðu, fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni stóðu sig með stakri prýði í Valsárskóla í gær.
Lesa meira

Höfðingleg gjöf

Á fundi sínum í gærkvöldi ákvað Kvenfélag Hörgdæla að styrkja Barnakór Þelamerkurskóla um 250 000 kr. svo hann geti komið sér upp einkennisbúningum.
Lesa meira