Fréttir

Góðverkadagur hjá 9.-10. bekk

Góðverkadagar hófust í byrjun þessarar viku um land allt undir yfirskriftinni „Góðverk dagsins“
Lesa meira

Þorrablót 1. -6. bekkjar

Þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira

Margs konar verkefni á Góðverkaviku

Nemendur taka þátt í góðverkavikunni á ýmsa vegu.
Lesa meira

Góðverkavikan

Þelamerkurskóli er þátttakandi í Góðverkavikunni. Í ár er fimmta sinn sem skátahreyfingin stendur fyrir Góðverkadögunum.
Lesa meira

Mötuneytisgjald-hækkun og nýtt fyrirkomulag innheimtu

Frá og með áramótum hækkar mötuneytisgjaldið í 500 kr. og verður innheimt mánaðalega. Uppgjör hverrar annar verður svo sent í lok anna. Þetta er samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar frá því í desember.
Lesa meira

Gefstu aldrei upp!

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 13:00-14:00 heldur ungi Dalvíkingurinn Kristján Guðmundsson erindið Gefstu aldrei upp! Öllum er boðið að koma og hlusta á þennan unga og jákvæða mann.
Lesa meira

Nýjar myndir á myndasíðu

Á myndasíðu skólans eru nú komnar myndir frá árshátíðinni og öskudagsgleðinni.
Lesa meira

Öskudagsgleði

Öskudagsgleðil verður í skólanum þriðjudaginn 12. febrúar.
Lesa meira

Myndir og upptaka frá árshátíð

Það er alltaf gaman að rifja upp góðar stundir. Á myndasíðu skólans eru nú komnar myndir frá aðalæfingu árshátíðar. Upptöku verður hægt að kaupa eftir vetrarleyfi.
Lesa meira

Lífið eftir árshátíð

Árshátíð skólans gekk afar vel og stóðu nemendur sig með bestu prýði. Í næstu viku taka við ný verkefni og vetrarleyfi.
Lesa meira