Fréttir

Peysur merktar skólanum

9. og 10. bekkur hyggst selja peysur. Ágóðinn rennur í ferðasjóð. Mátun verður á jólaföndurdeginum.
Lesa meira

Foreldrabréf frá skólastjóra

Að gefnu tilefni sendi skólastjóri bréf heim til foreldra um net- og símanotkun nemenda bæði utan og innan skólans.
Lesa meira

Jólaföndrið nálgast

Undirbúningur jólaföndurs er hafinn. Nemendur þurfa að safna efni heimavið.
Lesa meira

Fyrirlögn 28. nóvember

Eineltisteymi skólans fundaði í morgun og þar var ákveðið að spurningakönnun Olweusar yrði lögð fyrir miðvikudaginn 28. nóv.
Lesa meira

Innleiðing nýrrar aðalnámskrár

Menntamálaráðuneytið vinnur nú að innleiðingu nýrrar menntastefnu fyrir leik- grunn- og framhaldsskóla landsins. Í hverjum skóla er unnið að innleiðingu námskránna sem komnar eru út fyrir hvert skólastig.
Lesa meira

Engin fótboltaæfing 9. nóv.

Eftir skóla í dag er engin knattspyrnuæfing á vegum Smárans.
Lesa meira

Söfnuðu vel fyrir Unicef

5. október slógu nemendur og starfsmenn Þelamerkurskóla saman Unicef hreyfingunni og Norræna skólahlaupinu og nýttu tækifærið til að safna fyrir nauðstödd börn í heiminum.
Lesa meira

Mætum í skólann

Það verður skóli í dag en við fylgjumst vel með veðrinu í dag.
Lesa meira

Slæm veðurspá

Á vef veðurstofunnar er stormviðvörun fyrir morgundaginn.
Lesa meira