Fréttir

Hlíðin lýstist upp

Ferðin upp að Álfaborginni gekk vel í morgun og nú er hlíðin ljósum þakin.
Lesa meira

Jólaljósadagurinn á morgun

Á hverri aðventu tendra allir nemendur skólans ljós uppi í hlíðinni ofan við skólann.
Lesa meira

Jólaföndrið á morgun

Nú er búið að setja myndir og yfirlit yfir verð á myndsíðu skólans
Lesa meira

Skila kerti fyrir jólaljósadag

Árlega skreyta nemendur hlíðina ofan við skólann með lifandi ljósum. Útikertum þarf að skila mánudaginn 3. des. nk.
Lesa meira

Peysur merktar skólanum

9. og 10. bekkur hyggst selja peysur. Ágóðinn rennur í ferðasjóð. Mátun verður á jólaföndurdeginum.
Lesa meira

Foreldrabréf frá skólastjóra

Að gefnu tilefni sendi skólastjóri bréf heim til foreldra um net- og símanotkun nemenda bæði utan og innan skólans.
Lesa meira

Jólaföndrið nálgast

Undirbúningur jólaföndurs er hafinn. Nemendur þurfa að safna efni heimavið.
Lesa meira

Fyrirlögn 28. nóvember

Eineltisteymi skólans fundaði í morgun og þar var ákveðið að spurningakönnun Olweusar yrði lögð fyrir miðvikudaginn 28. nóv.
Lesa meira